Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for February, 2011
-
Grautur af gróðurhúsaáhrifum
Posted on 28/02/2011 | No CommentsUmfjöllun um gamla grein eftir Pál Bergþórsson, fyrrum Veðurstofustjóra, varðandi umræðuna um loftslagsvísindin. Merkilegt hversu föst við sitjum í sama farinu 13 árum síðar.. -
Hvaða sögu segja ískjarnar okkur og hvernig má rangfæra þá vitneskju
Posted on 25/02/2011 | No CommentsMjög fróðlegt myndband um ískjarnarannsóknir og útskýringar Dr. Richard Alley á þeim rannsóknum. Rannsóknir hans hafa ekki sloppið við mistúlkanir m.a. hjá WUWT og segir hann meðal annars sína skoðun á því.. -
Gátan um Yngra Dryas
Posted on 24/02/2011 | No CommentsUmfjöllun um loftslagsbreytingar á Yngra Dryas og kenningar um ástæður þeirra breytinga.. -
Geta vísindamenn spáð fyrir um loftslag?
Posted on 23/02/2011 | 6 CommentsBloggfærsla þýdd af Skeptical Science um hvort vísindamenn geti spáð fyrir um loftslag fram í tímann, þar sem þeir eru í vandræðum með að spá fyrir um veður.. -
Monckton á móti Monckton
Posted on 20/02/2011 | 1 CommentPotholer54 tekur Monckton fyrir á fróðlegan hátt, þar sem hann setur að hluta til röksemdir Moncktons upp á móti röksemdum Moncktons sjálfs, skemmtileg flétta, sjón er sögu ríkari.. -
Aukin flóðahætta af völdum hnattrænnar hlýnunar
Posted on 18/02/2011 | No CommentsTvær nýjar rannsóknir benda til aukinnar flóðahættu af völdum hnattrænnar hlýnunar.. -
Fingrafar mannkynsins á hnattrænu hlýnunina
Posted on 17/02/2011 | No CommentsÍ vísindum er aðeins eitt sem er betra en bein mæling, gerð í hinum raunverulega heimi, en það eru margar sjálfstæðar beinar mælingar sem allar vísa á sömu niðurstöðu - endurbirting færslu af SkepticalScience.. -
Þeir breyttu úr hnattrænni hlýnun yfir í loftslagsbreytingar
Posted on 16/02/2011 | No CommentsBloggfærsla þar sem fjallað er um mýtuna að vísvitandi hafi ótilgreindir menn breytt hnattrænni hlýnun yfir í loftslagsbreytingar.. -
Opinn fundur – Áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum
Posted on 14/02/2011 | 2 CommentsOpinn fundur um áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum, þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 12:00 til 13:00 í stofu 201 í Odda.. -
Mýtur Moncktons
Posted on 13/02/2011 | 7 CommentsKynning á heimasíðu þar sem hraktar eru mýtur Moncktons "Lávarðar"...