Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for September, 2012
-
RIFF – Á eftir ísnum
Posted on 25/09/2012 | No CommentsÁ kvikmyndahátíðinni RIFF í ár, má sjá fróðlega mynd sem tengist loftslagsmálum. Á eftir ísnum (Chasing ice) er mynd leikstjórans Jeff Orlowski. Í myndinni er með hjálp ljósmyndatækni ljósmyndarans James […] -
Hafíslágmarkið 2012 – nýtt met, 18% undir metinu frá 2007
Posted on 20/09/2012 | 3 CommentsHafíslágmark ársins 2012 slær fyrra met rækilega. 18% undir metinu frá 2007 og 49% undir meðaltali áranna 1979 - 2000. -
Öfgavetur í kjölfar mikillar bráðnunar hafíss á norðurslóðum
Posted on 15/09/2012 | 6 CommentsÍ kjölfar mikillar bráðnunar hafíss á Norðurskautinu nú í sumar, má búast við nokkurri röskun á veðrakerfi norðurhvels jarðar og þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Evrópu.