Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for November, 2012
-
Súrnun sjávar hraðari en fyrir 55 milljónum ára
Posted on 26/11/2012 | No CommentsEndurbirting - Umfjöllun um súrnun sjávar og nýlega rannsókn sem bendir til þess að súrnun sjávar gerist hraðar nú, en fyrir 55 milljónum árum, þegar mikill útdauði sjávarlífvera varð.. -
Efasemdir um hnattræna hlýnun – Leiðarvísir
Posted on 18/11/2012 | 1 CommentUm leiðarvísinn Efasemdir um hnattræna hlýnun sem kom út í fyrra... -
Áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á umhverfið og samfélag manna
Posted on 16/11/2012 | No CommentsFyrirlestur í HR, föstudaginn 16. nóvember -
Haparanda – Áskoranir
Posted on 15/11/2012 | No CommentsVið komuna til Íslands er gott að líta til baka og skoða hvaða áskoranir þarf að athuga í sambandi við olíu- og gasvinnslu á norðurslóðum í framtíðinni. Þess ber að […] -
Haparanda – Örstuttar vangaveltur af vettvangi
Posted on 12/11/2012 | No CommentsFyrri dagur málþings í Haparanda um olíu- og gasvinnslu á norðurslóðum. -
Haparanda – Málþing um olíu- og gasvinnslu á Norðurslóðum
Posted on 09/11/2012 | No CommentsMálþing um olíu- og gasvinnslu á norðuslóðum verður haldið í Haparanda í Svíþjóð dagana 12. og 13. nóvember. Málþinginu er ætlað til að auka þekkingu og byggja upp getu meðal frjálsra félagasamtaka (NGOs) á sviði olíu- og gas notkunar og bjóða upp á tækifæri fyrir viðkomandi samtök til stefnumótunar um málefnið. Annar ritstjóra loftslag.is verður þátttakandi á málþinginu og verður skrifað um það á loftslag.is.