Archive for March, 2013

  • Á kvikmyndahátíðinni RIFF á síðasta ári, mátti sjá fróðlega mynd sem tengist loftslagsmálum. Á eftir ísnum (Chasing ice) er mynd leikstjórans Jeff Orlowski. Í myndinni er með hjálp ljósmyndatækni ljósmyndarans […]

    Á eftir ísnum – heimildarmynd um bráðnun jökla

    Á kvikmyndahátíðinni RIFF á síðasta ári, mátti sjá fróðlega mynd sem tengist loftslagsmálum. Á eftir ísnum (Chasing ice) er mynd leikstjórans Jeff Orlowski. Í myndinni er með hjálp ljósmyndatækni ljósmyndarans […]

    Continue Reading...

  • Reglulega koma upp fullyrðingar um hik í hnatthlýnuninni frá sjálfskipuðum "efasemdamönnum" (stundum er talað um kólnun) eða aðrar vafasamar fullyrðingar sem byggja á sérvali gagna og þess að hunsa heildarmyndina með innantómum staðhæfingum og að sumu leiti hreinum getgátum sem virðast eiga sér órökstuddar stoðir í huglægri óskhyggju sem verandi ein aðal uppistaðan.

    Sérvalið og síendurtekið efni “efasemdamanna”

    Reglulega koma upp fullyrðingar um hik í hnatthlýnuninni frá sjálfskipuðum "efasemdamönnum" (stundum er talað um kólnun) eða aðrar vafasamar fullyrðingar sem byggja á sérvali gagna og þess að hunsa heildarmyndina með innantómum staðhæfingum og að sumu leiti hreinum getgátum sem virðast eiga sér órökstuddar stoðir í huglægri óskhyggju sem verandi ein aðal uppistaðan.

    Continue Reading...

Sharing Buttons by Linksku