Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for March, 2013
-
Á eftir ísnum – heimildarmynd um bráðnun jökla
Posted on 15/03/2013 | No CommentsÁ kvikmyndahátíðinni RIFF á síðasta ári, mátti sjá fróðlega mynd sem tengist loftslagsmálum. Á eftir ísnum (Chasing ice) er mynd leikstjórans Jeff Orlowski. Í myndinni er með hjálp ljósmyndatækni ljósmyndarans […] -
Sérvalið og síendurtekið efni “efasemdamanna”
Posted on 05/03/2013 | No CommentsReglulega koma upp fullyrðingar um hik í hnatthlýnuninni frá sjálfskipuðum "efasemdamönnum" (stundum er talað um kólnun) eða aðrar vafasamar fullyrðingar sem byggja á sérvali gagna og þess að hunsa heildarmyndina með innantómum staðhæfingum og að sumu leiti hreinum getgátum sem virðast eiga sér órökstuddar stoðir í huglægri óskhyggju sem verandi ein aðal uppistaðan.