Þessi stuttmynd eftir Rick Morris með Lawrence White sem sögumanni, gefur okkur innsýn í hvernig vísindastarf fer fram á og undir ísnum á Norðurskautinu. Upptökur fóru fram í október og nóvember 2009, þar sem starfsfólkið var 5 vikur um borð í ísbrjótnum Polar Sea, þar sem þau fengu upplifun lífs síns.
Tengt efni á loftslag.is:
- NOAA – ástand Norðurskautsins 2010
- Hafís yfirlit fyrir september ásamt umfjöllun um hafíslágmörkin tvö
- Hitastigspúslið sett saman hjá NASA
- Hafísyfirlitið a la Greenman3610
- Ísbirnir við hnignandi hafís
- Er hafís Norðurskautsins að jafna sig?
Leave a Reply