Enn mælist hitastig í heiminum í hæstu hæðum

Í síðasta mánuði reyndist hitastig fyrir tímabilið janúar til september vera það heitasta fyrir tímabilið síðan mælingar hófust (samkvæmt NASA), og enn eru líkur á að hitastig ársins 2010 í heild endi sem það hlýjasta, en allavega verður það eitt af þeim hlýrri.

Samkvæmt nýjustu tölum frá NASA þá heldur þessi þróun áfram fyrir tímabilið janúar til október 2010 sem er einnig það hlýjasta síðan mælingar hófust, sjá nánar á myndinni hér undir.

Ítarefni:

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.