Hér undir má sjá stutt myndband með loftslagslistaverkinu á Langjökli. Listakonan Bjargey Ólafsdóttir tekur þátt í fjölþjóðlegum umhverfislistahópi til að vekja athygli á hnattrænni hlýnun af mannavöldum og er verkið af ísbirni. Sjón er sögu ríkari, gjörið svo vel.
350 Iceland by Cinematographer Bergsteinn Björgúlfsson from 350Team on Vimeo.
Ítarefni:
- Einar Sveinbjörnsson – Loftslagslist á Langjökli
Tengt efni á loftslag.is:
Leave a Reply