Samkeppnishæfni og orkunýting

Athyglisvert myndband, þar sem Steven Chu, sem hlotið hefur Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og er núverandi orkumálaráðherra Bandaríkjanna , fjallar um dalandi samkeppnishæfni Bandaríkjanna á sviði nýrrar tækni, þar á meðal í tækni sem mun knýja iðnframleiðsluna inn í nýja öld, þ.m.t. tækni sem stuðlar að betri orkunýtingu og sjáflbæri orkunýtingu sem ekki losar mikið af koldíoxíði.

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.