BBC skellir sér í för með rússneskum vísindamönnum og skoðar ástand sífrerans í Síberíu. Metan er sterk gróðurhúsalofttegund sem er talin geta haft áhrif á hitastig ef það sleppur úr sífreranum.
Tengt efni á loftslag.is:
- Metan og metanstrókar
- CO2 – áhrifamesti stjórntakkinn
- Norðurskautsmögnunin
- Myndband: Ferðalag um frera jarðar
- Örður auka virkni metans sem gróðurhúsalofttegund
- Skýrsla um kostnað við bráðnun freðhvolfsins á Norðurslóðum
Leave a Reply