Hafísinn í nóvember – næst minnsta útbreiðsla fyrir mánuðinn

Útbreiðsla hafíss á Norðurskautinu í nóvember jókst minna en í meðallagi síðastliðin nóvembermánuð, sem varð til þess að útbreiðslan endaði sem sú næst minnsta fyrir mánuðinn síðan mælingar hófust. Í lok nóvember var Hudsonflói næstum hafíslaus.

Hér undir eru 4 myndir og gröf sem lýsa útbreiðslunni í nóvember 2010.

Yfirlitsmynd yfir hafísútbreiðsluna.

Útbreisla hafís í samhengi við önnur ár.

Samanburður nóvembermánaða síðan gervihnattamælingar hófust.

Bráðnun margra ára íss (e. multi year ice).

Heimildir:

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.