Útbreiðsla hafíss á Norðurskautinu í nóvember jókst minna en í meðallagi síðastliðin nóvembermánuð, sem varð til þess að útbreiðslan endaði sem sú næst minnsta fyrir mánuðinn síðan mælingar hófust. Í lok nóvember var Hudsonflói næstum hafíslaus.
Hér undir eru 4 myndir og gröf sem lýsa útbreiðslunni í nóvember 2010.
Yfirlitsmynd yfir hafísútbreiðsluna.
Útbreisla hafís í samhengi við önnur ár.
Samanburður nóvembermánaða síðan gervihnattamælingar hófust.
Bráðnun margra ára íss (e. multi year ice).
Heimildir:
- NSIDC.org – hafísinn nóvember 2010
- Myndirnar eru af heimasíðu NSIDC
Tengt efni á loftslag.is:
- Hafísútbreiðslan enn lítil þrátt fyrir kröftugan vöxt í október
- NOAA – ástand Norðurskautsins 2010
- Sigling um bæði Norðaustu- og Norðvesturleiðina á sama sumri heppnaðist
- Íshafsbráðnun og siglingaleiðir
- Spár um lágmarksútbreiðslu hafíss i ár
- Tag – Hafís
- Ísbirnir við hnignandi hafís
- Er hafís Norðurskautsins að jafna sig?
Leave a Reply