CO2 er náttúruleg aukaafurð í náttúrunni

Í þessu myndbandi skoðar Greenman3610 (Peter Sinclair) nokkur grundvallar atriði varðandi hækkandi hitastig við aukin styrk gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu. Það er svo sem ekkert nýtt á ferðinni þarna, en ágætt að rifja efnið upp í byrjun árs, þar sem sumar fullyrðingar í umræðunni um loftslagsmál byggja á einhverri mistúlkun og/eða vanþekkingu á m.a. þessum grundvallaratriðum. Í lýsingu höfundar um myndbandið kemur eftirfarandi fram:

CO2 er samsett efni sem kemur fyrir í allskyns náttúrulegum ferlum sem eru mikilvægir í náttúrunni. Hvernig getur meira af því þá verið slæmt?

Hér má sjá hvers vegna.

Ítarefni

Hægt er að nálgast fleiri myndbönd eftir Greenman hér á loftslag.is:  Greenman3610

Tengt efni á loftslag.is – Greenman3610 myndbönd:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.