Tvö fróðleg myndbönd um nálgun við vísindi og gagnrýna hugsun. Efnið tengist ekki loftslagsvísindum beint, en fróðleg nálgun á nálgun við vísindi almennt, bæði “með og á móti”.
Lítum fyrst á helstu hindranirnar sem felast í því að halda fram skoðunum sem eru í mótsögn við vísindin og eru setta fram út frá skilningarleysi eða rökum sem byggja á tilfinningalegri nálgun.
Lítum svo aðeins á nokkur atriði sem talin eru gagnleg við gagnrýna hugsun.
Bæði myndböndin eru úr smiðju YouTube notandans QualiaSoup.
Tengt efni á loftslag.is:
- Ljóshraði, Einstein og skammtafræði – Föstudagsfróðleikur
- NASA | Hin óvenjulega pláneta
- NASA | Stórtölvutækni og loftslagslíkön
- NASA | Augu Hnatt Hauksins fyrir Vísindin
- Tölvubúnaður NASA
- Stephen Hawking og Carl Sagan um gróðurhúsaáhrifin
Leave a Reply