Myndband frá góðkunningja okkar Greenman3610 (Peter Sinclair) þar sem hann skoðar hvernig Dr. Harrison Schmitt, sem er hægrisinnaður aðgerðarsinni, hefur afbakað gögn um hafísútbreiðsluna. Dr. Schmitt sem er fyrrverandi Apollo geimfari (með Apollo 12 og var hann einnig næst síðasti maðurinn sem gekk á tunglinu, hingað til), hefur reynst sterkt vopn og ötull málsfari í heimi þeirra sem afneita loftslagsvísindum.
En skoðum nú nýlega fullyrðingu Dr. Schmitt um hafísinn og hvernig honum tókst að sérvelja gögnin (e. cherry picking – cherry = kirsuber) til að þyrla ryki í augu áheyrenda sinna.
Ítarefni
Hægt er að nálgast fleiri myndbönd eftir Greenman hér á loftslag.is: Greenman3610
Tengt efni á loftslag.is – Greenman3610 myndbönd:
- Hvað er vitað um loftslagsbreytingar?
- Hvernig verða mýtur til?
- Ískjarnar, miðaldahlýnun, litla ísöldin og Dýravísur eftir Jón Leifs
- Sjávarstöðubreytingar
- 32.000 sérfræðingar
- Hrakningar Lord Monckton – 1. hluti
- Hrakningar Lord Monckton – 2. hluti
Nánar um þetta mál:
http://blogs.discovermagazine.com/int…
http://climateprogress.org/2011/01/27…
http://www.koat.com/news/26645379/det…
http://profmandia.wordpress.com/2011/…
http://www.skepticalscience.com/Artic…
http://www.huffingtonpost.com/peter-h…
http://www.desmogblog.com/criticism-i…
http://www.grinzo.com/energy/?p=2351
http://climateprogress.org/2011/02/07…
Leave a Reply