Áhrif loftslagsbreytinga á vistkerfi sjávar

Hér fyrir neðan er fyrirlestur um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á vistkerfi sjávar, sem Dr. Ove Hoegh-Guldberg hélt fyrir nokkrum vikum í Bandaríkjunum.

Þar kemur fram að vegna þess hversu hratt styrkur gróðurhúsalofttegunda eykst í andrúmsloftinu, þá eru vistkerfi sjávar að verða fyrir breytingum sem hafa ekki sést í milljónir ára, en þær breytingar geta haft töluverðar og óafturkræfar breytingar í för með sér fyrir vistkerfi sjávar.  Sjávarlíffræðingar búast við miklum breytingum og að ýmislegt óvænt eigi eftir að koma í ljós eftir því sem styrkur CO2 í andrúmsloftinu eykst.

Smelltu á myndina til að skoða fyrirlesturinn:

Ove Hoegh-Guldberg NCSE talk from John Bruno on Vimeo.

Ítarefni

Mikið af þeim heimildum sem þessi fyrirlestur byggir á má finna hér – The Bruno Lab

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál