Monckton á móti Monckton

Christopher Monckton hefur haldið mörgu fram um loftslagsfræðin og fátt af því hefur staðist nánari skoðun. Við höfum skrifað aðeins um hans þátt í afneitun vísindarannsókna á loftslagi. En hvers vegna er þessi áhugi á honum? Jú, kannski vegna þess að hann virðist vera öfgakennt dæmi þeirra sem hafa sett sjálfa sig í hóp sjálfskipaðra “efasemdarmanna” sem fullyrða út og suður um fræðin án þess, að því er virðist, að frekari gagnrýn hugsun búi að baki.

Núna hefur Potholer54 tekið Monckton fyrir á fróðlegan hátt, þar sem hann setur að hluta til röksemdir Moncktons upp á móti röksemdum Moncktons sjálfs, skemmtileg flétta. En sjón er sögu ríkari, gjörið svo vel:

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.