Hvaða sögu segja ískjarnar okkur og hvernig má rangfæra þá vitneskju

Myndband frá góðkunningja okkar Greenman3610 (Peter Sinclair). Í þetta skiptið skoðar hann það sem vísindin hafa að segja um rannsóknir á m.a. ískjörnum, hitastigi og hafís. Hinn fróðlegi og skemmtilegi Dr. Richard Alley kemur fram og útskýrir rannsóknir sínar og segir einnig sína skoðun á því hvernig hans eigin rannsóknir hafa verið mistúlkaðar og rangfærðar af afneitunarsinnum eins og t.d. þeim hjá WattsUpWithThat…já, það er ekkert nýtt undir sólinni í þeim efnum…

Þess má einnig geta að Dr. Alley kemur inn á eldgos á Íslandi í útskýringum sínum á fræðunum og ískjarnarannsóknum – mjög fróðlegt, gjörið svo vel:

Ítarefni

Hægt er að nálgast fleiri myndbönd eftir Greenman hér á loftslag.is:  Greenman3610

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.