Hvað eru loftslagsbreytingar? – Leiðarvísir Met Office

Myndband frá The Met Office á YouTube.

Loftslag Jarðar hefur oft breyst vegna breytinga í náttúrulegum þáttum. En síðustu öldina höfum við séð óvenjulega hækkun meðalhita Jarðar sem ekki er hægt að útskýra með náttúrulegum þáttum einum saman. Í þessu myndbandi er m.a. reynt að útskýra hvaða þættir loftslags eru að breytast og hvað getur valdið þeim breytingum. Fleiri upplýsinar má m.a. finna á heimasíðu The Met Office – Climate Guide – eða hér á loftslag.is – Kenningin.

Ítarefni:

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.