Breytingar á ástandi sjávar við Ísland á undanförnum árum

Föstudaginn 8. apríl síðastliðinn flutti Héðinn Valdimarsson haffræðingur erindi sem nefndist Breytingar á ástandi sjávar við Ísland á undanförnum árum.

Um málstofuna má lesa hér.

Vöktun á ástandi sjávar á mismunandi árstíðum hefur nú staðið yfir í nærri fjörutíu ár. Lengri tímaraðir finnast frá athugunum að vori fyrir norðan land eða aftur til um 1950. Í erindinu verður farið yfir breytingar á hita og seltu sjávar á ýmsum hafsvæðum við Ísland á þessum tíma sem mælingar ná yfir. Niðurstöður verða skoðaðar í tengslum við breytingar á nærliggjandi hafsvæðum.

Smellið á myndina hér fyrir neðan  til að horfa á málstofuna.

Málstofa 8 apr 2011

Tengt efni á loftslag.is

 

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.