Fingraför mannkyns #4 Nætur hlýna meira en dagar

Fyrir nokkru kom út leiðarvísirinn Efasemdir um hnattræna hlýnun – Hinn vísindalegi leiðarvísir. Hér er einn kafli hans.

Fingraför mannkyns #4 Nætur hlýna meira en dagar

Aukin gróðurhúsáhrif þýða að nætur ættu að hlýna hraðar en dagar. Á daginn hitar sólin yfirborð jarðar. Á nóttunni kólnar yfirborð jarðar vegna útgeislunar varma út í geim. Gróðurhúsaáhrifin hægja á þessari kólnun á nóttunni. Ef hnattræn hlýnun væri af völdum sólarinnar, myndum við búast við að hlýnun væri meiri á daginn. Raunin er sú að fjöldi hlýrra nótta eykst meira en fjöldi hlýrra daga [6].

Langtímabreytingar í fjölda hlýrra daga (rauð lína) og hlýrra nótta (blá lína) á ári. (Með hlýju er átt við 10% heitustu nótta). (6)

Við kíkjum á næsta kafla af Efasemdir um hnattræna hlýnun – Hinn vísindalegi leiðarvísir síðar.

Heimildir og ítarefni

6. Alexander o.fl. 2006: Global observed changes in daily climate extremes of temperature and precipitation.

Tengt efni á loftslag.is

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál