Vont, verra… BEST

Svo virtist fyrir nokkrum misserum að Richard Muller væri vonarstjarna “efasemdamanna” og líklegastur til að afsanna kenninguna um hnattræna hlýnun af mannavöldum – eða það las maður víða á veraldarvefnum á sínum tíma. Nú fyrir skömmu birtust fyrstu niðurstöður frá rannsóknateymi hans og “efasemdamenn” virðast ætla að afneita niðurstöðum hans líkt og annarra.

Hvað gerðist eiginlega – Peter Sinchlair (Greenman3610) fer lauslega yfir málið á sinn kjarnyrta og kaldhæðna hátt.

Ítarefni

Real Climate hefur skrifað um málið og finnst það ekki merkilegt, sjá: Berkeley earthquake called off

Tvær umfjallanir Skeptical Science eru góðar, sjá: , Berkeley Earth Surface Temperature Study: “The effect of urban heating on the global trends is nearly negligible”  og  The BEST Kind of Skepticism.

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál