Á nýju ári förum við á loftslag.is hægt af stað, en rétt er að hita upp með stórgóðu myndbandi frá Greenman (Peter Sinclair). Þar veltir hann fyrir sér algengri mýtu um yfirvofandi kuldatímabil, gefum honum orðið:
Einn af gullmolum þeirra sem afneita hnattrænni hlýnun, er mýtan um hina yfirvofandi Ísöld
Eins og venjulega, þá tekst afneitunarsinnum með sinni hávaðavél að snúa út úr því sem raunverulegur vísindamaður segir um rannsókn sína — að í rannsókninni sé engin spá um ísöld – hvort heldur hún yrði lítil eða stór.
Heimildir og ítarefni
Peter Sinclair vísar í heimildir að venju sjá:
- Dan Lubin – Greenhouse gases, and solar variability
- Frank Hill Interview – Earthsky
- Frank Hill interview – Reuters
- National Solar Observatory press release
- NASA GISS temperature review 2008/discussion of solar minimum effects
- Competitive Enterprise Institute funding
- Fox News report on “Mini Ice Age”
- Dan Lubin at American Geophysical Union, full interview
- NASA: Deep solar minimum og Sunspots
- NASA solar cycle video 2011
- Climate Crocks playlist
Tengt efni á loftslag.is
- Við minni virkni sólar
- Er lítil ísöld eða kuldaskeið að skella á?
- Taktur loftslagsbreytinga síðastliðin 20 þúsund ár, á norður- og suðurhveli jarðar
- Mýtur
Leave a Reply