Enn og aftur kemur fram rannsókn sem staðfestir mannleg áhrif á hnattræna hlýnun, í þetta skiptið varðandi hlýnun sjávar á heimsvísu. Hér undir má sjá stutt yfirlit á ensku og tengil á frétt Skeptical Science um málið.
Gleckler et al Confirm the Human Fingerprint in Global Ocean Warming (via Skeptical Science)
Posted on 27 June 2012 by dana1981 Although over 90% of overall global warming goes into heating the oceans, it is often overlooked, particularly by those who try to deny that global warming is still happening. Nature Climate Change has a new paper by some big names in the field of oceanography,…
Tengt efni á loftslag.is:
- Efasemdir um hnattræna hlýnun – Leiðarvísir
- Merkjanleg áhrif mannkyns á loftslag
- Breytingar á loftslagi af mannavöldum á einni mynd
- Fingrafar mannkynsins á hnattrænu hlýnunina
- Loftslagsbreytingar og áhrif manna
Leave a Reply