Fyrirlestur um sjávarstöðubreytingar

Hér fyrir neðan má horfa á myndband þar sem Jerry Mitrovica prófessor við Harvard háskóla fjallar á aðgengilegan hátt um ýmislegt sem skiptir máli þegar fjallað er um sjávarstöðubreytingar.

Þessi fyrirlestur var haldinn í Washington árið 2011, en þar fer hannn sérstaklega í saumana á nokkrum punkta sem efasemdamenn um hnattræna hlýnun halda oft á lofti þegar fjallað er um sjávarstöðubreytingar og hrekur þau rök á einfaldan og auðskiljanlegan hátt.

Það er vel þess virði að horfa á þennan fyrirlestur, en hann er um hálftíma langur.

Tengt efni á loftslag.is

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál