Saga loftslagsumræðunnar á 83 sekúndum

Á tímum hraða og tímaleysis, þá þarf stundum að hraðsjóða hlutina til að ná athygli. Það er væntanlega einhver vottur af sannleika í þessu myndbandi – en allavega fróðleg framsetning. Þess má geta að loftslagsráðstefnan COP18 er í gangi í Doha þessa dagana, en vegna tímaleysis og frekar lítilla væntinga til raunverulegra niðurstaðna þá verður væntanlega lítið fjallað um loftslagsfundinn í þetta skiptið. En allavega ekki missa af þessum 83 sekúndum, nokkuð athyglisverð nálgun:

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.