* Það voru svo sem engar merkilegar fréttir frá COP19 sem haldið var í Varsjá núna í nóvember – en það voru svo sem engin vonbrigði, þar sem vonbrigði byggja á því að til staðar hafi verið von til að byrja með. Við hlökkum til að ræða um COP20 á næsta ári, vonandi verður það fréttnæmt.
Leave a Reply