Það er alltaf hressandi að horfa á myndband eftir Peter Sinclair. Í síðustu viku kom þetta myndband út, en það fjallar um mýtu sem er nokkuð algeng, um að aðrar plánetur í sólkerfinu séu að hlýna og því geti hlýnunin á jörðinni ekki verið af mannavöldum.
Hægt er að nálgast slatta af myndböndum eftir Peter með því að smella hér. Það er mjög líklegt að nokkur af myndböndunum hans eigi eftir að lenda inn á þessum síðum, svo fylgist með.
Leave a Reply