Fyrir stuttu hélt Gavin Schmidt hjá NASA og loftslagsbloggari hjá RealClimate áhugaverðan fyrirlestur á vegum TED. Í fyrirlestrinum kemur í ljós að þekking á loftslagi og loftslagsbreytingum er eins og púsl í púsluspili sem birtist okkur smám saman, þannig að munstur loftslagsbreytinga verður smám saman ljósari.
Sjón er sögu ríkari:
Tengt efni á loftslag.is
- Viðtal við vísindamanninn Gavin Schmidt
- Gróðurhúsaáhrifin mæld
- TED | James Hansen ræðir hnattræna hlýnun
- Ráðstefna AGU um loftslagsmál
- Framtíðarhlýnun hærri en áður talið: 4°C möguleg fyrir 2100
Leave a Reply