Earth 101

earth101Við á loftslag.is viljum vekja athygli á góðu og fróðlegu verkefni sem Guðni Elísson hefur haft yfirumsjón með, en það kallast Earth 101. Fyrir rúmu ári síðan blés hann til málstofu þar sem hann fékk nokkra af fremstu loftslagsvísindamönnum heims í heimsókn og kvikmyndagerðamenn sem hafa verið að skrásetja afleiðingar loftslagsbreytinga, ásamt því að fjalla um hugsanlegar lausnir á vandanum.

Á heimasíðu verkefnisins má meðal annars horfa á helstu atriði málstofunnar sem var í fyrra, mjög áhugaverðir fyrirlestrar.

Við höfum heyrt af því að verkefnið sé enn í gangi og að búið sé að festa áhugaverða fyrirlesara, en nánar um það síðar.

Earth 101

.
Tengt efni á loftslag.is

Michael Mann á Íslandi

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál