Hvað höfum við gert?

Hvað höfum við gertÁ næsta sunnudag, þann 10. mars byrjar þáttaröðin Hvað höfum við gert? á RÚV. Hvað höfum við gert? er ný og Í þessari nýju íslensku heimildaþáttaröð verður fjallað um loftslagsmál á mannamáli.

Þetta eru 10 þættir og hafa verið í vinnslu í 2 og hálft ár. Umsjónarmaður er Sævar Helgi Bragason, Hugmynd að þáttagerð Elín Hirst og Þórhallur Gunnarsson og þau ritstýra einnig þáttaröðinni ásamt Tinnu Jóhannsdóttur og Karólínu Stefánsdóttur. Leikstjóri er Óskar Jónasson.

Hér má sjá stiklu um þáttinn (munið að kveikja á hljóðinu).

 

Við á ritstjórn loftslag.is hlökkum mikið til að sjá þættina og hvetjum alla til að fylgjast með.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.