Myndband: Fyrirlestur um ljósmyndun á hörfun jökla

Hér fyrir neðan er áhugavert myndband sem sýnir á glöggan hátt hörfun nokkurra jökla með tímastilltum myndavélum – meðal annars frá Sólheimajökli.

Þetta myndband er af heimasíðunni TED sem er gríðarlega skemmtileg síða sem sýnir myndbönd af fyrirlestrum um ýmis málefni.

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál