Nýleg bandarísk auglýsing hefur vakið furðu og sýnir eflaust best hversu langt sumir vilja ganga til að koma í veg fyrir sátt milli þjóða heims í að draga úr losun CO2. Sjá umfjöllun á vef Guardian.
Heitt: Bandarísk auglýsing vekur furðu
Posted in: Heit málefni
– 29/09/2009
Hverjar ætli séu líkurnar á því að þessi auglýsing sé í boðið einhverja stóriðjurisa?
Minnir mig bara á eitthvað í spaugstofunni..
This was so depressing, I clicked over to the guardian just to make sure the commentators were sufficiently outraged. Then I clicked on the article, “Why do women have sex” in an attempt to cheer myself up.
Manni verður óglatt. Greinilega ekki gert ráð fyrir meðalgreind hjá áhorfandanum…
Ég var að sjá umfjöllun um nýlega grein um fæðuöryggi við hlýnun jarðar (sjá á Nature). Sú grein setur þetta myndband í merkilegt samhengi – en í greininni er t.d. sagt að hveitiuppskera muni minnka um 20-35% (jafnvel um 50% í suðaustur Asíu) ef miðað er við árið 2050 (miðað við sviðsmynd A2 hjá IPCC).