Ritstjórar Loftslag.is fóru í viðtal í Vísindaþáttinn á Útvarp Sögu þriðjudaginn, 6. október. Fyrstu ca. 15 mínúturnar af þættinum eru viðtal við umsjónarmenn visindin.is, þar eftir byrjar viðtalið við okkur. Björn Berg Gunnarsson og Sævar Helgi Bragason frá Stjörnufræðivefnum eru umsjónarmenn Vísindaþáttarins og tóku viðtalið.
Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
Posted in: Fréttir
– 07/10/2009
fantastic as well as amazing blog site. I actually intend to thanks, for offering us much better details.