Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu

utvarp_sagaRitstjórar Loftslag.is fóru í viðtal í Vísindaþáttinn á Útvarp Sögu þriðjudaginn, 6. október. Fyrstu ca. 15 mínúturnar af þættinum eru viðtal við umsjónarmenn visindin.is, þar eftir byrjar viðtalið við okkur. Björn Berg Gunnarsson og Sævar Helgi Bragason frá Stjörnufræðivefnum eru umsjónarmenn Vísindaþáttarins og tóku viðtalið.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.