Myndband: Loftslagsbreytingar – Andmælin

Þetta myndband er annað í röðinni af myndböndum Potholer54 um loftslagsbreytingar, fyrsta myndbandið má sjá hér. Potholer er fyrrum vísinda fréttaritari, sem segist hafa áhuga á því að segja frá staðreyndum frekar en fjölmiðlaskrumi. Í þessu myndbandi skoðar hann m.a. aðrar hugmyndir í umræðunni um hnattræna hlýnun. Hann segist eingöngu setja fram athuga tilgátur sem eru lagðar fram af þeim sem vinna við loftslagsvísindi. Í þessu myndbandi skoðar hann m.a. tilgátur Svensmark, Lindzen og Friis-Christensen, sem lagt hafa fram tilgátur sem ekki styðja það að koldíoxíð sé drifkraftur núverandi loftslagsbreytinga.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.