Myndband: Greenman um Climategate

Hér er enn eitt myndbandið sem sýnir fram á hversu veik rök efasemdamanna eru varðandi meintar falsanir og efasemdir sem loftslagssérfræðingar CRU í háskólanum í East Anglia áttu að hafa skrifað um. Farið er yfir tvö helstu rökin sem efasemdamenn halda á lofti og hvernig þeir hafa notað þetta til að koma af stað bylgju efasemda um að loftslagsfræðin séu vafasöm. Minnum á svipað myndband frá Potholer.

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál