Jólakveðja

DSC04731-3

Við óskum lesendum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Það verður rólegt hér á Loftslag.is yfir hátíðirnar, þó stöku pistlar geti ratað inn ef tilefni gefst. Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér Loftslag.is nánar, þá viljum við benda á ýmsa tengla á síðunum, þar sem t.d. má lesa um Vísindin á bak við fræðin, ásamt eldri færslum, m.a. Gestapistla, Blogg ritstjórnar og COP15.

Með jólakveðju,
Ritstjórn Loftslag.is

Athugasemdir

ummæli

About Ritstjórn Loftslag.is

Ritstjórn Loftslag.is