NASAexplorer – Hitastigið 2009 og Sólin

Tvö stutt myndbönd frá NASAexplorer.

JordinVísindamenn NASA á Goddard Institute for Space Science (NASA GISS) hafa gefið út yfirlýsingu um að 2009 sé jafnt 5 öðrum nýliðnum árum sem það næst heitasta frá upphafi mælinga. Þetta er efni fyrra myndbandsins.

Seinna myndbandið fjallar að mestu leiti um Sólina og hlutverk hennar. Orka sólarinnar gerir það að verkum að líf á Jörðu þrífst, ásamt því að drífa veðrakerfin og strauma sjávar svo eitthvað sé nefnt. Í þrjá áratugi hafa vísindamenn NASA rannsakað tengsl Sólar og Jarðar, með sérstaka áherslu á þátt Sólarinnar í orkujafnvægi Jarðar.

Verði ykkur að góðu.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.