Hvað veistu um hitastig á Jörðinni?

Heimasíða NASA um hnattrænar loftslagsbreytingar er skemmtileg – allavega fyrir áhugafólk um loftslagsbreytingar og mjög notendavæn. Þar er meðal annars skemmtilegt próf þar sem hægt er að athuga þekkingu sína á hitastigi Jarðar.

Til að taka prófið, smelltu þá á myndina hér fyrir neðan (eða á þennan tengil – NASA Global Climate Change site). Á forsíðunni hægra megin er glugginn “Cool Stuff” og má þar meðal annars finna prófið “Hot Challenge”. Sá sem þetta skrifar fékk ekki fullt hús stiga – þorir þú?

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál