Athyglisvert myndband frá TED.com.
Vísinda dálkahöfundurinn Lee Hotz lýsir athyglisverðu verkefni á staðnum WAIS Divide, á Suðurskautinslandinu, þar sem harðgert teymi vísindamanna borar ískjarna úr tugþúsund ára gömlum ís til að safna mikilvægum gögnum varðandi breytingar á loftslagi.
Tengt efni á loftslag.is:
- Ted | Myndskeið af hreyfingu jökla
- Fyrirsagnir um loftslagsmál
- CO2 – áhrifamesti stjórntakkinn
- Fyrirlestur Naomi Oreskes
- Kaupmenn vafans
Leave a Reply