Myndband: Heimildamynd um súrnun sjávar

Um næstu helgi, eða þann 26. september verður sýnd heimildamynd á sjónvarpstöðinni Planet Green Network (en sú stöð er hluti af Discovery Network). Þetta er fyrsta heimildamyndin um súrnun sjávar (e. ocean acidification) og heitir A Sea Change.  Hér er sýnishorn:

Hægt er að lesa sig til um myndina hér: New Film on Ocean Acidification Reveals Unseen Face of CO2 Pollution.

Við hér á loftslag.is hvetjum hér með Ríkissjónvarpið að sýna myndina í vetur, enda á hún svo sannarlega erindi við okkur Íslendinga, sem sækjum stóran hluta af okkar fæðu og gjaldeyristekjum úr sjónum.

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál