Bráðnun jökla

Ein af afleiðingum hlýnandi jarðar er bráðnun jökla, en langflestir jöklar heims eru að þynnast og hopa. Einstaka frétt kemur af jöklum sem eru að þykkna og þá er það talið tengjast aukinni úrkomu á því svæði. Hér má sjá breytingar í þykkt jökla frá 1970: 

Þessi mynd sýnir breytingar í þykkt jökla frá árinu 1970. Litaskalinn gulur til brúnn sýnir jökla sem hafa þynnst. Yfirgnæfandi meirihluti jökla eru að þynnast og telja vísindamenn það vera af völdum hlýnunar jarðar (mynd globalwarmingart.com)

Þessi mynd sýnir breytingar í þykkt jökla frá árinu 1970. Litaskalinn gulur til brúnn sýnir jökla sem hafa þynnst. Yfirgnæfandi meirihluti jökla eru að þynnast og telja vísindamenn það vera af völdum hlýnunar jarðar (mynd globalwarmingart.com).

 Hér fyrir neðan er svo meðaltalsbreyting í þykkt jökla yfir allan hnöttinn:

Hnattræn breyting á þykkt jökla frá 1961-2005 (mynd frá NSIDC).
Hnattræn breyting á þykkt jökla frá 1961-2005 (mynd frá NSIDC).

About the Author

Áhyggjumaður um loftslagsmál