Hnattræn hlýnun

Eitt af kortunum sem sýnir áætlaða aukningu á hitastigi jarðar.Eru loftslagbreytingar það sama og hnattræn hlýnun?

Hnattræn hlýnun er sú hlýnun (hækkun á meðalhitastigi í heiminum) sem mæld hefur verið á jörðinni síðan mælingar hófust en þó mest á síðustu áratugum. Hnattræn hlýnun virðist hanga saman við aukningu gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum. Þ.a.l. er oft talað um hnattræna hlýnun og loftslagsbreytingar af mannavöldum í einu og sama vettvangi. Sagan um loftslagsvísindin er ágæt sem nánari lesning.

About the Author

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.