Kenningin

Umræðan um loftslagsbreytingar er búin að fara fram í langan tíma og sífellt bætast í sarpinn nýjar upplýsingar.

Ískjarnaborun hefur aukið skilning vísindamanna á loftslagsbreytingum fyrri tíma.

Ískjarnaborun er eitt af því sem hefur aukið skilning vísindamanna á loftslagsbreytingum fyrri tíma.

Hér fyrir neðan má fræðast um söguna á bakvið kenninguna um gróðurhúsaáhrifin og þær loftslagsbreytingar sem nú eru í gangi. Teknar eru saman helstu orsakir fyrri loftslagsbreytinga og þá náttúrulega ferla sem ollu þeim og síðan farið yfir grunnatriði kenningunnar um hlýnun jarðar af mannavöldum. Að lokum er horft fram á veginn og loftslag framtíðar skoðað.

Sagan
Áhrif CO2 uppgötvað
Orsakir fyrri loftslagsbreytinga
Áhrifaþættir hinnar hnattrænu hlýnunar
Grunnatriði kenningarinnar
Mælingar staðfesta kenninguna
Loftslag framtíðar

About the Author

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.