Ýmsar mýtur eru í gangi varðandi ástæður loftslagsbreytinga og hvort loftslagsbreytingar eru yfirhöfuð raunverulegar. Auðvitað er holt að efast, en það getur verið leiðigjarnt til lengdar að vera sífellt að hrekja sömu mýturnar, mýtur sem fátt bendir til að standist vísindalega skoðun. Við á loftslag.is höfum því tekið saman ýmsar mýtur sem eru í gangi í loftslagsumræðunni og er það ósk okkar að með því sé hægt að útiloka smám saman misvísandi upplýsingar sem eru í gangi í loftslagsumræðunni.
Loftslag.is er í samstarfi við Skeptical Science og höfum við þýtt og munum halda áfram að þýða valdar mýtur fyrir þá síðu yfir á íslensku. Þær þýðingar munu einnig birtast hér og eru þær síður merktar með .
Hér fyrir neðan má sjá tengla yfir á margar mýtur og svör við þeim. Hér er reynt að flokka þær niður í rökrétt samhengi – eftir því hvort mýtan feli í sér þá hugmynd að það séu engar loftslagsbreytingar í gangi (ekki að hlýna), að loftslagsbreytingar (eða aukning CO2) séu ekki af mannavöldum eða að loftslagsbreytingar (eða aukningin á CO2) séu ekki slæmar.
- Það eru engar loftslagsbreytingar í gangi
- Hitastigsmælingar eru óáreiðanlegar
- Það er að kólna en ekki hlýna
- Ís er ekki að bráðna
- Er ís á Suðurskautinu að minnka eða aukast?
- Hafísbráðnun Norðurskautsins er náttúruleg
- Climategate tölvupóstarnir benda til samsæris
- Eru einhverjar sjávarstöðubreytingar í gangi?
- Vísindamenn eru ekki sammála um að hlýnunin sé af mannavöldum
- Loftslagsbreytingar eru ekki af mannavöldum
- Mælingar styðja ekki kenninguna
- Gróðurhúsaáhrif CO2 eru lítil
- Afsanna loftslagsbreytingar fyrri tíma, hlýnun jarðar af mannavöldum?
- Að fela núverandi hlýnun
- Það var hlýrra á miðöldum
- Miðaldaverkefnið
- Miðaldir og Loehle
- Miðaldabrellur
- Styrkur CO2 var hærri til forna
- Er hlýnunin af völdum innri breytileika?
- Það er engin fylgni milli CO2 og hitastigs
- Hlýnunin nú er af völdum Sólarinnar
- Aðrar reikistjörnur í sólkerfinu eru að hlýna
- Hlýnunin er af völdum sjávar
- Það er El Nino
- CO2 er ekki eini áhrifavaldur loftslags
- Menn eru of lítilfjörlegir til að hafa áhrif á loftslag
- Losun CO2 manna er lítill hluti heildarlosunar CO2
- Loftslagslíkön eru óáreiðanleg
- Öfgaveður er ekki vegna hlýnunar jarðar
- Loftslagsbreytingar eru ekki slæmar
- Jafnvægissvörun loftslags er lág
- Jafnvægissvörun Lindzen
- Dýr og plöntur geta aðlagast loftslagsbreytingum
- Aukning CO2 í andrúmsloftinu er góð
- CO2 er ekki mengun
- Jafnvægissvörun loftslags er lág
Aðrar óflokkaðar mýtur
Mýtan um trúarbrögð í loftslagsvísindum
10 mýtur varðandi orkumál