Hvað segir efasemdarfólkið?
Efasemdir efasemdarfólks virðast skiptast í þrjá hópa:
1. Þeir sem vilja meina að hitastig sé ekki stígandi.
2. Þeir sem fallast á að loftslagsbreytingar séu yfirstandandi, en grunar helst náttúrulega breytileika.
3. Þeir sem fallast á loftslagsbreytingar af mannavöldum, en segja að það sé ekki þess virði að gera neitt við þeim og að það séu önnur mikilvægari mál til að berjast við.