Yfirborð sjávar hækkaði á bilinu 10-20 cm á síðustu öld. Talið er að sjávartsaðan fari hækkandi og talið er að yfirborð sjávar hækki um u.þ.b. 3 mm á ári um þessar mundir. Sem er um 30 cm á 100 árum. Það eru þó til ýmsar spár sem reikna með öðrum framtíðarmyndum. Frá árinu 0 til um 1870 er talið að sjávarstaðan hafi verið nokkuð stöðug. Það þarf þó að taka fram í sambandi við það að ekki eru til nákvæmar mælingar frá tímanum fyrir 1870. Hérundir er mynd sem sýnir þróun hækkunar yfirborðs sjávar frá 1870 til í dag og svo feril sem sýnir að einhverju leiti þær spámyndir sem til eru fyrir framtíðina. Það er tvennt sem veldur því að sjávarstaðan hækkar. Það er í fyrsta lagi sú staðreynd að hafið þennst út við hærra hitastig og það veldur hækkun sjávarborðs. Í öðru lagi veldur bráðnun jökla hækkun sjávaryfirborðsins. Nánar er hægt að lesa um þetta hér, ásamt nánari úttekt um sjávarstöðubreytingar á síðum okkar.
Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Mánaðaryfirlit
- February 2023 (1)
- December 2021 (1)
- March 2021 (3)
- February 2021 (2)
- December 2020 (2)
- December 2019 (2)
- November 2019 (2)
- October 2019 (2)
- September 2019 (1)
- May 2019 (1)
- March 2019 (1)
- November 2018 (2)
- April 2018 (1)
- February 2018 (2)
- January 2018 (1)
- November 2017 (1)
- October 2017 (5)
- January 2017 (1)
- November 2016 (1)
- October 2016 (18)
- September 2016 (1)
- May 2016 (1)
- March 2016 (1)
- January 2016 (1)
- December 2015 (3)
- November 2015 (3)
- September 2015 (2)
- June 2015 (2)
- March 2015 (1)
- February 2015 (2)
- January 2015 (1)
- December 2014 (1)
- October 2014 (1)
- September 2014 (4)
- May 2014 (2)
- April 2014 (1)
- March 2014 (1)
- February 2014 (2)
- January 2014 (5)
- December 2013 (9)
- November 2013 (6)
- October 2013 (3)
- September 2013 (4)
- July 2013 (3)
- June 2013 (2)
- May 2013 (4)
- April 2013 (6)
- March 2013 (2)
- February 2013 (2)
- January 2013 (5)
- December 2012 (4)
- November 2012 (6)
- October 2012 (4)
- September 2012 (3)
- August 2012 (4)
- July 2012 (2)
- June 2012 (4)
- May 2012 (2)
- April 2012 (2)
- March 2012 (10)
- February 2012 (9)
- January 2012 (5)
- December 2011 (9)
- November 2011 (7)
- October 2011 (21)
- September 2011 (17)
- August 2011 (10)
- July 2011 (6)
- June 2011 (12)
- May 2011 (17)
- April 2011 (17)
- March 2011 (17)
- February 2011 (17)
- January 2011 (23)
- December 2010 (23)
- November 2010 (30)
- October 2010 (31)
- September 2010 (29)
- August 2010 (27)
- July 2010 (25)
- June 2010 (25)
- May 2010 (28)
- April 2010 (28)
- March 2010 (32)
- February 2010 (35)
- January 2010 (19)
- December 2009 (28)
- November 2009 (29)
- October 2009 (53)
- September 2009 (37)
Tög
Afleiðingar Afneitun Blogg Climategate CO2 El Nino Fornloftslag Framtíðarsýn Fréttir Fyrirlestrar Gestapistill Greenman3610 Grænland Gögn Hafís Heit málefni Hitastig Hugleiðingar Jöklar Kosningar Lausnir Leiðarvísir Lofthiti Loftslagslíkön Léttmeti Lífríki Magnandi svörun Myndbönd Mánaðargögn Mýtur Norðurskautið Nýjar rannsóknir Potholer54 Ráðstefnur Sjávarhiti Sjávarstöðubreytingar Skeptical Science Skýrsla Suðurskautið Sólin Súrnun sjávar Umræður Vistkerfi Ísland Útdauði lífveraViðburðir
Hafið samband við loftslag@loftslag.is til að skrá viðburði
Leave a Reply