Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
CO2 Archive
-
10 loftslagsmýtur afhjúpaðar
Posted on 16/04/2018 | No CommentsFróðlegt myndband frá Potholer54, þar sem hann, enn og aftur, kryfur loftslagsmýtur til mergjar. Hann gerði þetta myndband til að draga saman 10 helstu mýtur sem hann hefur skoðað í fyrri […] -
Fimm einkenni loftslagsafneitunar
Posted on 14/02/2018 | No CommentsSumir eru í afneitun, vísvitandi eða ómeðvitað... -
Parísarsamkomulagið
Posted on 14/12/2015 | No CommentsÞjóðir heims hafa undirritað samkomulag í París um að halda hlýnun jarðar af mannavöldum innan 2°C marksins og jafnvel undir 1,5°C. Þetta er metnaðarfyllra en flestir þorðu að vona, sem er mjög jákvætt […] -
Töfratalan
Posted on 01/12/2015 | No CommentsStóra málið sem liggur fyrir COP21 loftslagsráðstefnunni í París er að ríki heims vilja reyna að ná samkomulagi um að taka á loftslagsvandanum og reyna að halda hlýnun jarðar innan 2°C markinu. […] -
2014 var hlýjasta ár í sögu mælinga og hnatthitaspámeistari ársins
Posted on 22/02/2015 | 7 CommentsByrjum þessa færslu á algerri endurtekningu frá síðasta ári. “Enn og aftur er komið að því að skoða árið sem var að líða með fókus á hitastig í heiminum. Það […] -
Um eldvirkni og loftslagsbreytingar
Posted on 25/09/2014 | No CommentsEndurbirting: Einn af þeim þáttum sem getur haft áhrif á loftslag jarðar er eldvirkni -
Fjárlosun, olíuvinnsla og loftslagsmál
Posted on 26/02/2014 | No CommentsÍ þessari færslu ætla ég að reyna að svara því hvað fjárlosun (e. divestment) er og hvað það hefur með loftslagsmálin og vinnslu jarðefnaeldsneytis að gera? Fyrst er gott að […] -
Áhrif eldvirkni á loftslag
Posted on 14/02/2014 | No CommentsEinn af þeim þáttum sem getur haft áhrif á loftslag jarðar er eldvirkni -
Um yfirvofandi Litla Ísöld
Posted on 21/01/2014 | 1 CommentHér er fjallað ítarlega um yfirvofandi Litla Ísöld sem er fjarri því að vera væntanleg.. -
Áhrifaþættir hinnar hnattrænu hlýnunar
Posted on 20/01/2014 | No CommentsFærsla um helstu áhrifaþættina í hinni hnattrænu hlýnun síðustu áratugi og rúma öld..