Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Fréttir Archive
-
Alþjóðlegt verkfall fyrir loftslagið!
Posted on 22/05/2019 | No CommentsÁ föstudaginn verður viðburður á vegum Ungra Umhverfissinna, SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema), LÍS (Landssamtök íslenskra stúdenta) og SHÍ (Stúdentaráð HÍ) sem nefnist Alþjóðlegt Loftslagsverkfall. Eftirfarandi er lýsing viðburðarins af Facebook. — Samstillt […] -
Parísarsamkomulagið
Posted on 14/12/2015 | No CommentsÞjóðir heims hafa undirritað samkomulag í París um að halda hlýnun jarðar af mannavöldum innan 2°C marksins og jafnvel undir 1,5°C. Þetta er metnaðarfyllra en flestir þorðu að vona, sem er mjög jákvætt […] -
Áhugaverð vika með Earth 101
Posted on 24/02/2015 | No CommentsVið höfum áður minnst á verkefnið Earth 101, en á næstu dögum er fjöldinn allur af áhugaverðum viðburðum í tengslum við það. Miðvikudaginn 25. febrúar næstkomandi, heldur prófessor Kevin Anderson, fráfarandi […] -
COP19 *
Posted on 28/11/2013 | No Comments* ... -
IPCC 2013 – skýrsla vinnuhóps 1
Posted on 01/10/2013 | 5 CommentsSamanburður á skýrslu vinnuhóps 1 árið 2007 og nú 2013.. -
Bill McKibben, 350.org og loftslagsbreytingar
Posted on 03/05/2013 | No CommentsEinn áhrifamesti fyrirlesari um loftslagsbreytingar, Bill McKibben heldur opinn fyrirlestur í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ. -
Haparanda – Málþing um olíu- og gasvinnslu á Norðurslóðum
Posted on 09/11/2012 | No CommentsMálþing um olíu- og gasvinnslu á norðuslóðum verður haldið í Haparanda í Svíþjóð dagana 12. og 13. nóvember. Málþinginu er ætlað til að auka þekkingu og byggja upp getu meðal frjálsra félagasamtaka (NGOs) á sviði olíu- og gas notkunar og bjóða upp á tækifæri fyrir viðkomandi samtök til stefnumótunar um málefnið. Annar ritstjóra loftslag.is verður þátttakandi á málþinginu og verður skrifað um það á loftslag.is. -
Hafíslágmarkið 2012 – nýtt met, 18% undir metinu frá 2007
Posted on 20/09/2012 | 3 CommentsHafíslágmark ársins 2012 slær fyrra met rækilega. 18% undir metinu frá 2007 og 49% undir meðaltali áranna 1979 - 2000. -
Dagur umhverfisins 25. apríl
Posted on 24/04/2012 | No CommentsDagur umhverfisins er á morgun -
Afneitunargeitin [Denial-gate]
Posted on 16/02/2012 | No CommentsÞað virðist vera komið upp nýtt “-gate” mál. Þeir sem hafa fylgst með umræðunni um loftslagsmál hafa vafalaust tekið eftir málum eins og hinu svokallað “climate-gate” máli, þar sem “efasemdamenn” […]