Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Gögn Archive
-
NASA | Stórtölvutækni og loftslagslíkön
Posted on 30/11/2010 | No CommentsMyndband um stórtölvutækni NASA og loftslagslíkön.. -
Ný afstaðið fellibyljatímabil – spár og niðurstöður
Posted on 29/11/2010 | 1 CommentFellibyljatímabilið vegið og metið í samanburði við spár og meðalár.. -
Hafísútbreiðslan enn lítil þrátt fyrir kröftugan vöxt í október
Posted on 16/11/2010 | No CommentsFrétt af hafísútbreiðslu og hitastigi á Norðuskautinu í októbermánuði. Hafísútbreiðslan er sú þriðja lægsta fyrir mánuðinn frá upphafi gervihnattamælinga.. -
Enn mælist hitastig í heiminum í hæstu hæðum
Posted on 12/11/2010 | No CommentsTímabilið janúar til október 2010 það hlýjasta síðan mælingar hófust samkvæmt NASA.. -
Loftslagsvísindi árið 1956: Úrdráttur úr fortíðinni
Posted on 10/11/2010 | No CommentsÍ þessu myndbandi er farið yfir gamla upptöku með vísindamanninum Gilbert Plass frá 1956, þar sem hann útskýrir áhrif CO2 í andrúmsloftinu. Eins og sagan segir okkur hafa áhrif CO2 verið þekkt lengi og þessi gamla upptaka undirstrikar það.. -
Kíkt undir hafísinn
Posted on 02/11/2010 | No CommentsStutt myndband um rannsóknir á og undir hafísnum á Norðurskautinu.. -
Hafís yfirlit fyrir september ásamt umfjöllun um hafíslágmörkin tvö
Posted on 22/10/2010 | No CommentsFrétt um hafísútbreiðsluna, ásamt umfjöllun um hafíslágmörkin tvö, sem tilkynnt var um í september. Septembermánuður endaði með þriðju minnstu útbreiðslu miðað við fyrri septembermánuði.. -
Hitastigspúslið sett saman hjá NASA
Posted on 18/10/2010 | No CommentsMyndband frá NASAexplorer þar sem farið er yfir nokkur atriði sem hafa áhrif á hitastig jarðar ásamt notkun gervihnatta við rannsóknir og mælingar.. -
Árleg losun koldíoxíðs af mannavöldum
Posted on 06/10/2010 | No CommentsHver er losun CO2 af mannavöldum á ári hverju og hvaða lönd losa mest og hver minna? Í þessari færslu má sjá helstu tölur varðandi losun CO2 á heimsvísu.. -
Nýtt hafíslágmark
Posted on 30/09/2010 | No CommentsHafíslágmark 2 - eftir að yfirlýsing um hafíslágmark ársins kom fram um miðjan mánuðinn byrjaði hafísinn aftur að dragast saman, nýtt hafíslágmark varð að veruleika þann 19. september..