Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Hafís Archive
-
Loftslagsafneitun með hjálp línurita, fyrri hluti.
Posted on 12/12/2019 | No CommentsÞekktur er íslenskur rafmagnsverkfræðingur sem heitir Ágúst H. Bjarnason er telur sig vera efasemdamann um hnattræna hlýnun af mannavöldum. Ágúst hefur í gegnum tíðina notað ýmis línurit til að mistúlka […] -
Vetur, háloftavindar og kuldaköst
Posted on 18/01/2018 | No CommentsÞað er vetur hér á Norðurhveli og þá gerist það stundum að einhver svæði upplifa kuldaköst. Í eftirfarandi myndbandi er farið örstutt yfir hvaða mögulegu áhrif eru af hækkandi hita […] -
Opnun Norðursins
Posted on 23/06/2015 | No CommentsÍ óefni getur stefnt Sennilega er hlýskeiðið sem við lifum á, og einkennist af bærilegu hitastigi, aðeins hlé á milli jökulskeiða ísaldar sem hófst á heimsvísu fyrir meira en tveimur […] -
Enn af afneitun – þáttur Sölva Jónssonar
Posted on 30/09/2014 | No CommentsEnn af afneitun - þáttur Sölva Jónssonar og vafasamra fullyrðinga hans sem eru byggðar á þekktum afneitunarsíðum og endurteknum rangfærslum -
Hafísinn ekki að jafna sig
Posted on 27/12/2013 | No CommentsÞrátt fyrir netbergmál afneitunarsinna þá er hafísinn ekki að jafna sig... -
Hver var staða hafíssins á Norðurskautinu í lok sumars?
Posted on 09/10/2013 | No CommentsUmfjöllun um stöðu hafíssins á Norðurskautinu í lok sumars.. -
Sjónrænt hvarf hafíssins
Posted on 29/04/2013 | No CommentsÍ þessu fróðlega myndbandi, sem Andy Lee Robinson gerði, er með sjónrænum hætti sýnd þróun hafíslágmarksins frá árinu 1979 til 2012. Hafíslágmarkið á sér stað í september á ári hverju og hann […] -
Hafíslágmarkið 2012 – nýtt met, 18% undir metinu frá 2007
Posted on 20/09/2012 | 3 CommentsHafíslágmark ársins 2012 slær fyrra met rækilega. 18% undir metinu frá 2007 og 49% undir meðaltali áranna 1979 - 2000. -
Öfgavetur í kjölfar mikillar bráðnunar hafíss á norðurslóðum
Posted on 15/09/2012 | 6 CommentsÍ kjölfar mikillar bráðnunar hafíss á Norðurskautinu nú í sumar, má búast við nokkurri röskun á veðrakerfi norðurhvels jarðar og þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Evrópu.