Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...
Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Hitastig Archive
-
Sjónrænt hvarf hafíssins
Posted on 29/04/2013 | No CommentsÍ þessu fróðlega myndbandi, sem Andy Lee Robinson gerði, er með sjónrænum hætti sýnd þróun hafíslágmarksins frá árinu 1979 til 2012. Hafíslágmarkið á sér stað í september á ári hverju og hann […] -
Íslenskar “efasemdir” um hnatthlýnun af mannavöldum rækilega skjalfestar
Posted on 17/01/2013 | 4 CommentsÞað er ekki óalgengt að fram séu settar “efasemdir” um loftslagsvísindin á opinberum vettvangi eins og til að mynda á vef- og fjölmiðlum hér á landi. Oft er það einhver […] -
Sumarhiti á Svalbarða ekki verið hærri í 1800 ár
Posted on 06/10/2012 | No CommentsUndanfarna áratugi hefur sumarhiti á Svalbarða verið hæstur í að minnsta kosti 1800 ár. -
Tafir í fjölgun laxa
Posted on 30/08/2012 | No CommentsHnattræn hlýnun virðist hafa áhrif á fjölgun laxa í Noregi... -
Líkur á öfgum í hita hafa aukist með hnattrænni hlýnun
Posted on 14/08/2012 | No CommentsNý rannsókn sýnir að líkur á öfgum í hita sé mun meiri en fyrir hálfri öld síðan og að ástæðan séu loftslagsbreytingar.. -
Enn og aftur eru fingraför mannkyns á hnattrænu hlýnunina staðfest
Posted on 28/06/2012 | No CommentsEnn og aftur kemur fram rannsókn sem staðfestir mannleg áhrif á hnattræna hlýnun.. -
Öfgar í veðri – líkurnar aukast
Posted on 29/03/2012 | No CommentsUndanfarinn áratugur hefur þótt óvenjulegur hvað varðar öfga í veðri... -
Uppfærsla á hitagagnaröð HadCRUT
Posted on 23/03/2012 | No CommentsNý og fersk hitagagnaröð HadCRUT er komin í loftið.. -
Árið 2011 skv NASA GISS og hnatthitaspámeistarinn
Posted on 01/02/2012 | 6 CommentsFærsla um Hnatthitaspámeistara ársins 2011 og hitað upp fyrir Hnatthitaspámeistara ársins 2012.. -
Hitastig í desember og árið í heild á heimsvísu
Posted on 24/01/2012 | No CommentsHitastig desember mánaðar 2011 og svo endanleg niðurstaða ársins samkvæmt NCDC hefur nú verið kunngjörð. Árið endaði sem það 11. hlýjasta samkvæmt tölum NCDC, sem er hlýjasta La Nina ár […]